24. janúar 2006

Byrjað að klæða húsið að utan

Smiðirnir eru byrjaðir að klæða húsið að utan, með þessum sérstaklega fallega "country red" lit. Á hornum verða hvítir listar og einnig í kringum glugga.
Engin ummæli: