18. mars 2009

Bloggleysi

Vil taka það fram til að fyrirbyggja allan misskilning að ástæða bloggleysisins hér er ekki að við hjónaleysin séum svo upptekin við að pota í fólk á fésbók heldur almenn leti og framtaksleysi.