18. mars 2009

Bloggleysi

Vil taka það fram til að fyrirbyggja allan misskilning að ástæða bloggleysisins hér er ekki að við hjónaleysin séum svo upptekin við að pota í fólk á fésbók heldur almenn leti og framtaksleysi.

2 ummæli:

Olla sagði...

skil ykkur svoooo vel :) þið eruð í google readernum mínum svo bara bloggið eins sjaldan og þið viljið...það kemur allt það nýjasta sjálfkrafa inn hjá mér.

Hilsen fra Norge.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn Svenni!
Koma svo ekki afmælismyndir af þér?

Hilsen frá Rauðhólum.