18. maí 2008

Húsbóndinn vestur um haf

Húsbóndinn er nú staddur í Washington DC og fer á námskeið eftir helgi á vegum vinnunnar.
Laugardaginn notaði hann vel til að kaupa myndavél og fara í smá myndatökutúr um Washington.

Myndaalbúm er komið á sinn stað
Svenni í Washington DC og nágrenni