18. maí 2008

Húsbóndinn vestur um haf

Húsbóndinn er nú staddur í Washington DC og fer á námskeið eftir helgi á vegum vinnunnar.
Laugardaginn notaði hann vel til að kaupa myndavél og fara í smá myndatökutúr um Washington.

Myndaalbúm er komið á sinn stað
Svenni í Washington DC og nágrenni

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fínar myndir úr nýju vélinni :)
Bið að heilsa Bush-eða kannski ekki.
Kveðja, mamma.

Nafnlaus sagði...

Hvenær koma ferðamyndir og blogg?
Kveðjur úr sveitinni, mamma.

Nafnlaus sagði...

Sé mig knúna til að kvarta opinberlega yfir blogg- og myndaleysi. Hef fulla trú á að því verði kippt í liðinni hið fyrsta. Er ekki hvort sem er bara kuldi og rigning fyrir austan í dag? ;)

Nafnlaus sagði...

kvart kvart! Hrönn þú varst ein af þeim sem pressaðir á mig að gera myndasíðu fyrir drenginn, nú vil ég fá myndasíðu Freys í gagnið ;) Fyrst að það er ekkert að gerast hér. Sé að hún er alltaf í vinnslu á forssíðunni, það er ekkert mál að henda inn myndum af og til ;) (p.s. takk fyrir síðast :))