Páskafríið er nýtt til hins ítrasta til smíða og nú er búið að klæða loftið og slá upp milliveggjagrindum komnar upp á efri hæðinni.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Dugleg eruð þið krakkar. Það er greinilega að koma heilmikil mynd á innvolsið. Þið verðið örugglega flutt inn þegar ég kem næst á NESK. hlakka til að sjá alla dýrðina. Kv. Salný
4 ummæli:
Dugleg eruð þið krakkar. Það er greinilega að koma heilmikil mynd á innvolsið. Þið verðið örugglega flutt inn þegar ég kem næst á NESK. hlakka til að sjá alla dýrðina. Kv. Salný
Þið eruð rosalega dugleg. Hlakka mikið til að fá að skoða slotið þegar við komum austur eftir rúman mánuð.
Ég veðja á innflutningspartí um verslunarmannahelgi. Allir velunnarar velkomnir og endilega bókið gistingu hjá okkur, það eykur pressuna ;-)
Það kom ekkert nafn, það var sem sagt ég sem var að bjóða í partý
Skrifa ummæli