Nú er búið að leggja í gólfin á neðri hæðinni.


Sérfræðingarnir að sunnan (þeir sem reistu efri hæðina) eru svo mættir aftur og eru að klæða neðri hæðina að utan.

Við erum líka byrjuð að reisa milliveggjagrindur á neðri hæðinni og rafmagn og vatn er komið inn í húsið (alls ótengt ennþá reyndar en það er allt í vinnslu)