25. maí 2007

Nýjar tölur

Freyr var mældur í bak og fyrir í morgun, 7,3 kg, 65,5 cm langur og höfuðmál 44 cm. Já það teygist á honum í allar áttir.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fylgir hann vísitölu neysluverðs?

Nafnlaus sagði...

Freyr fylgir pabba sínum í þyngdinni. 11.ágúst ´78 var Svenni 7,2 kg.
Kveðja, mamma.

theddag sagði...

Það væri voða gaman að geta kíkt til ykkar austur á firði. Kannski í nánustu framtíð. Til hamingju með allt, fallegan son og fallegt hús.

Nafnlaus sagði...

Já ég bara varð að kíkja og tékka hvað drengurinn hefði mælst. Stór strákur hann Freyr.
Bestu kveðjur frá ferðalöngunum sem stödd eru í Hólminum.

Nafnlaus sagði...

Já Edda þú/þið eruð ávalt velkomin í heimsókn, nóg pláss hjá okkur! Jú Freyr virðist líkjast pabba sínum meira en ég var 6,1 kg 4 mánaða ;-)