4. ágúst 2009

Nafn á nýja strákinn

Nýjast fjölskyldumeðlimurinn hefur hlotið nafn. Nú heitir hann Hafliði Sveinsson Zoëga.

Húrra fyrir því ;-)

Hafliði: sægarpur, farmaður

3 ummæli:

Eygló frænka sagði...

Til hamingju með nafnið :)

Unknown sagði...

Til hamingju með fallega nafnið :o)

Olla sagði...

til hamingju með fallegt nafn! Kveðja frá okkur nossurunum.