Hér er hratt brugðist við áskorunum og myndir settar hratt og örugglega inn, nú voru að koma inn myndir frá apríl (viðbót við fyrra albúm) maí, júní, júlí, ágúst, september, október og það sem af er nóvember.
Sé að það eru komnar splunkunýjar myndir :-) Sakna þess óskaplega að hitta litlu gaurana. Þegar Gunnsteinn hittir loks frændur sína (sem hann stundum heyrir talað og jafnvel sér myndir en aldrei hittir) þá skulum við ná einni góðri mynd af þeim saman. En gaman að skoða myndirnar :-) Bestu kveðjur, Eygló
2 ummæli:
Flott myndasýning :)
Kveðja, (m)amma
Sé að það eru komnar splunkunýjar myndir :-) Sakna þess óskaplega að hitta litlu gaurana. Þegar Gunnsteinn hittir loks frændur sína (sem hann stundum heyrir talað og jafnvel sér myndir en aldrei hittir) þá skulum við ná einni góðri mynd af þeim saman.
En gaman að skoða myndirnar :-)
Bestu kveðjur,
Eygló
Skrifa ummæli