30. desember 2005

Húsið teiknað

Þegar kom svo að því að ákveða hvaða hús við ætluðum að byggja varð niðurstaðan kanadískt einingahús á steyptri neðri hæð. Við létum teikna þetta hús og sömdum svo við Dalkó um að láta smíða einingarnar í Kanada og flytja inn húsið.


Engin ummæli: