30. desember 2005

Lóðin

Þá að húsbyggingunni. Við gerðum okkur ferð austur á Norðfjörð í maí 2005 til að skoða lóðir, þessi lóð Þiljuvellir 9 varð fyrir valinu.

Þar stóð áður hús sem var kallað Kirkjuhvoll en það var rifið fyrir ca. 15 árum.


Horft í suð-austur, ofan af götunni



Horft í norður, upp lóðina



Horft í norð-austur, húsið vinstra megin heitir Þórsmörk, en gula húsið með græna þakinu er húsið hans Afa.

Engin ummæli: