Nú er efri hæðin að verða fullfrágengin að utan. Það klárast í vikunni.
Búið er að klæða allt þakið, það vantar reyndar enn þak á útskotið í stofunni (klárast í dag).
Þakkantur er kominn á 3/4 og þakrennur.
Klæðning er komin á alla efri hæðina nema upp í mæninn á suðurhliðinni og búið er að ganga frá listum í kringum flesta glugga og flest horn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli