Nú er efri hæðin orðin fullfrágengin að utan, bílskúrshurðin er komin í (að nafninu til) og Viðarsteinn ehf. búnir að ljúka sínu verki. Smiðirnir fara heim á morgun og þá er ég tekinn við stjórninni þarna.
Þvottahúshurðin verður svo vonandi sett í á næstu dögum og þá er húsið orðið fokhelt.
1 ummæli:
Glæsilegt, þetta er bara hið´reisulegasta hús.
Skrifa ummæli