Fjölskyldan Þiljuvöllum 9
23. mars 2006
Raflagnir og gifs í loft
Undanfarið höfum við verið að vinna við að setja upp raflagnadósir og rör. Á þriðjudaginn settum við svo fyrstu gifsplöturnar í loftið á bílskúrnum. Næstu verkefni eru áframhaldandi raflagnavinna og gifsklæðning í bílskúr.
1 ummæli:
Nafnlaus sagði...
Til hamingju með afmælið Svenni!!!
30 mars, 2006 15:36
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Til hamingju með afmælið Svenni!!!
Skrifa ummæli