29. ágúst 2006

...og meira parket


Parketlögðum hálft herbergi (hinn helmingurinn var búinn áður) og holið niðri um helgina. Grímur mætti svo á sunnudaginn og setti upp tvenna dyrakarma og tilheyrandi hurðir. Við fórum aftur á móti í afmælisveislu á Vopnafjörð til mömmu á sunnudaginn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

O thid erud svo dugleg. Mer er skapi næst ad koma bara alla leid austur um jolin ad skoda!