22. ágúst 2006

Parket komið á stofuna


Um helgina lögðum við hjónaleysin parketið á stofuna, það gekk bara ágætlega - við höfðum greinilega reiknað mjög nákvæmlega út hvað við þurftum mikið því að afgangurinn var innan við hálfur planki !
Gólflistarnir koma svo vonandi í dag og ætla ég að byrja að koma þeim niður í kvöld.

Næstu skref eru svo parketlögn á neðri hæðinni, í herbergjum og holi - vonandi komumst við eitthvað áfram með það í vikunni.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Thid erud ótrúlega dugleg!!!

Nafnlaus sagði...

Vá, hvað þið eruð dugleg! Það verður bara allt tilbúið þegar ég kíki til ykkar í haust.