5. júní 2007

Nýjar myndir

eru komnar í 4-5 mánaða albúmið, njótið.

5 ummæli:

Úrsúla Manda sagði...

Æðislegar myndir úr blíðunni og til lukku með svalirnar! Fyndið hvað eldri sonur Hörpu er NÁKVÆMLEGA eins og hún :)
Almáttugur hvað hún er yndisleg dóttir Auðar og Daða, innilega til hamingju. Eru thau ekki með neina síðu?

Nafnlaus sagði...

Mér líst alveg rosalega vel á hann Frey. Virðist ekki neitt amast við því að aðrir en foreldrarnir séu að hnoðast með hann. Og til hamingju með nýja fína nágrannan.

Nafnlaus sagði...

Heimasíðan hennar Auðar er 123.is/ausutetur. Frey finnst bara gaman að hafa marga sem veitir sér athygli þangað til að hann verður eitthvað pirraður þá er það helst mamma!

Nafnlaus sagði...

Hæhæ frábærar myndir takk fyrir þær.
Nú er ég orðin næstum barnlaus bara ungabarn og unglingur svo ég er laus í rölt næstum hvenær sem er.
kv Áslaug og Hafrún Katla

Nafnlaus sagði...

hæhæ! Það eru alltaf svo skemmtilegar myndir hjá ykkur úr blíðunni fyrir austan og það koma væntanlega fleiri eftir hitabylgju næstu helgar ;) Flottar svalirnar! Og Freyr er ekkert smá flottur í nýja stólnum sínum, í baði og allsstaðar ;)