4. ágúst 2007

Myndir

Inn eru komnar nýjar myndir. Nú er Verslunarmannahlegin runnin upp og allt fullt af vinum og ættingjum í bænum, alveg geggjað. Held ég bloggi bara síðar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fínar myndir:-)Ég er strax farin að sakna ykkar, Þó aðallega Freys auðvitað.Kær kveðja, Seina amma.

Nafnlaus sagði...

Afsakið prentvilluna, kannski bara viðeigandi:-)? STeina amma