19. nóvember 2007

8-9 mánaða vídeó

Myndir úr 8-9 mánaða albúminu

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En gaman að skoða myndir. Ég verð að fara að henda inn vidjóunum og myndum sem við tókum um daginn.

Nafnlaus sagði...

Hæhæ og takk fyrir síðast! Rosalega fínar myndir. Freyr er efnilegur í leiktækjunum ;)

Nafnlaus sagði...

Og ennþá fleiri nýjar myndir. Það er bara eins og jólin séu komin. Gleymdi alveg að orða það um daginn hvað grasflötin ykkar var orðin gerðarleg alveg hreint.

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir. Okkur vantar einmitt svona snjóþotu Hafrún er farin að heillast mjög af snjónum og elskar að fylgjast með þegar verið er að riðja snjóinn af götunum við förum alltaf út í dyr... Sjáumst

Nafnlaus sagði...

Hvað fékkstu í skóinn í nótt, litli frændi?
Var að skoða nýju myndirnar af þér og líka myndir frá því að þú varst pínupons.
Mér finnst þú ættir að biðja pabba og mömmu um að blogga fyrir þig og segja frá því hvað þú ert búin að vera að prakkarast undanfarið.

Nafnlaus sagði...

Nýtt ár - nýjar myndir - koma sohhh