24. janúar 2008

Það eru komnar inn afmælismyndir

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko, Hrönn ætti greinilega að stinga af að heiman svona á hálfsmánaðarfresti, þá kæmu oftar myndir ;)
Til hamingju með drenginn. Pakkinn mér frá okkur skilar sér væntanlega eftir helgi.

Nafnlaus sagði...

Hann er orðin ansi vígalegur drengurinn, orðinn eins árs og gangandi. Hann hefur greinilega bjargað sér vel með afmæliskökuna. Annars sýnist mér þið þurfa að byggja við húsið eða láta Frey eftir bílskúrinn miðað við allar afmælisgjafirnar:) Svo er voða gaman að sjá myndirnar af hinum krökkunum líka. Dagbjartur að gera sér dælt við Ingibjörgu, Jóhanna Dagrún flott í græna kjólnum sínum og Svo Lilja Fanney ofurskotta.
Kv. Jóhanna

Unknown sagði...

Hvernig er það, voru ekki teknar einhverjar ömmumyndir?

Unknown sagði...

Heyrðu sko það er nánast kominn mánuður frá síðasta bloggi þetta gengur nú ekki alveg barnið hlítur að vera að gera eitthvað eða segja eitthvað sem skemmtilegt er að segja frá :o) hehehe
Bíð spennt...kv Áslaug og Hafrún Katla