16. janúar 2006

Einingarnar komnar á sinn staðÞað gekk ágætlega að koma einingunum fyrir. Það varð ekki svo hvasst á meðan á því stóð.

Nú spáir norðvestan 25 m/s þannig að nú er eins gott að þetta sé vel fest saman hjá smiðunum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er frábært að fylgjast með þessu hérna. Þú ert voða duglegur að uppfæra. Svo er ég einstaklega glöð fyrir ykkar hönd að húsið stóðst fárviðrið