Nú er innivinnan tekin við og þær stórstígu breytingar sem sést hafa á útliti hússins eru búnar í bili, nú erum við að einangra loftin á efri hæðinni og að klára svokallaða raflagnagrind innan á veggjunum.
Grímur og Bryndís hafa hjálpað okkur við einangrunarvinnuna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli