Rosalega er hann Freyr orðinn stór strákur. Bíðum spennt eftir að fá að sjá drenginn með berum augum!Þetta með pissubleytuna upp á mitt bak held ég að sé algengt stráka vandamál.... Svenni ég myndi nú bara vera feginn á meðan það er ekki kúkableyja um miðja nótt ;) Kveðja Fjölskyldan í Áslandinu.
Já hann stækkar sem betur fer, finnst ég taka best eftir því þegar ég er að gefa honum og horfi svona niður á hann, þá breytist hann stundum á milli gjafa. Sko það er eiginlega ekkert til hjá Frey sem heitir bara pissubleia hann kúkar oft á dag og líka á nóttunni, þó minna.
En pissuvandamálið virðist vera að lagast, annað hvort vegna þess að nýja bleiurnar eru betri eða vegna þess að hann er að safna spiki á lærinn og þá lekur ekki fram hjá.
5 ummæli:
Skemmtilegar myndir. Sýnist hann hafa breyst heilmikið síðan ég var í heimsókn. Hlakka til að sjá ykkur öll síðar í mánuðinum.
óskaplega breytist maður nú hratt á þessum fyrstu mánuðum :-)kv, bryndís
Rosalega er hann Freyr orðinn stór strákur. Bíðum spennt eftir að fá að sjá drenginn með berum augum!Þetta með pissubleytuna upp á mitt bak held ég að sé algengt stráka vandamál.... Svenni ég myndi nú bara vera feginn á meðan það er ekki kúkableyja um miðja nótt ;) Kveðja Fjölskyldan í Áslandinu.
Já hann stækkar sem betur fer, finnst ég taka best eftir því þegar ég er að gefa honum og horfi svona niður á hann, þá breytist hann stundum á milli gjafa. Sko það er eiginlega ekkert til hjá Frey sem heitir bara pissubleia hann kúkar oft á dag og líka á nóttunni, þó minna.
En pissuvandamálið virðist vera að lagast, annað hvort vegna þess að nýja bleiurnar eru betri eða vegna þess að hann er að safna spiki á lærinn og þá lekur ekki fram hjá.
Skrifa ummæli